Byggingaverktakar

UM H45
H45.ehf er metnaðarfullt framsækið fyrirtæki.
H45 var stofnað árið 2013 um ráðgjöf og þjónustu, byggingarstjórn og eftirlit byggingaframkvæmda.
H45 hefur tekið þó nokkrum breytingum frá upphaflegri starfsemi. Í stað þess að einblína á ráðgjöf hefur H45 tekið stakkaskiptum og er nú í dag fyrst og fremst byggingaverktaki.
Býr yfir öflugri húsasmíðadeild, pípulagningadeild, málningardeild ásamt jarðvinnudeild.
Takmark H45.ehf fellst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eru innan tilskilins tímaramma - af fyllstu fagmennsku.
STARFSMENN
VERKEFNI
UNNARGRUND
Við Unnargrund i Garðabæ standa 25 keðjuhús sem H45 byggir fyrir Byggingasamvinnufélag eldriborgara í Garðabæ.
ESKIVELLIR
H45 annast pípulagnir fyrir VHE að Eskivöllum í Hafnarfyrði.